fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Loksins mættur aftur en úrið vakti langmesta athygli: Ákvað að mæta almennilega til leiks – Kostar 80 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Sandro Tonali er byrjaður að æfa með aðalliði Newcastle en hann má snúa aftur á völlinn í næsta mánuði.

Tonalo gat lítið spilað með Newcastle á síðustu leiktíð en hann var dæmdur í bann eftir að hafa brotið veðmálareglur.

Um er að ræða ítalskan landsliðsmann sem fær yfir 200 þúsund pund í vikulaun en hann sást í fyrsta sinn í langan tíma á æfingu Newcastle í gær.

Það vakti hins vegar ekki mesta athygli heldur var það úr Tonali sem er talið kosta um 80 milljónir króna eða 450 þúsund pund.

Tonali tók úrið ekki af sér er hann mætti til æfinga á nýjan leik en hann hefur verið í sumarfríi undanfarnar vikur.

Fyrsti leikur leikmannsins verður líklega gegn Tottenham þann 1. september næstkomandi.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur