fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskar stelpur hafa vakið verulega athygli á samfélagsmiðlinum TikTok en um er að ræða leikmenn U19 landsliðsins.

Myndbandið var tekið upp fyrir leik gegn Svíþjóð í vikunni en það var Ísabella Sara Tryggvadóttir sem birti það á miðlinum.

Tæplega tvær milljónir hafa horft á myndbandið þegar þetta er skrifað en það er ansi skemmtilegt.

Stelpurnar bjóða upp á alls konar fögn í þessu myndbandi og herma á meðal annars eftir landsliðstjörnum enska karlalandsliðsins.

Rúmlega 270 þúsund manns hafa ‘lækað’ myndbandið sem Ísabella birti á eigin reikningi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“