fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er áfram orðaður frá Liverpool og við Real Madrid. Það sem ýtir undir það er að hann og Jude Bellingham, leikmaður spænska stórliðsins, eru orðnir góðir vinir.

Samningur Trent við Liverpool rennur út næsta sumar og þarf félagið því helst að semja við hann í sumar eða selja hann.

Það er áhugi annars staðar frá á bakverðinum og er talið að Real Madrid vilji kappann.

Það sem ýtir undir fréttir um að Trent gæti farið þangað er grein sem birtist í Independent um vináttuna sem skapaðist milli hans og Bellingham á meðan EM í Þýskalandi stóð, en þeir voru báðir með enska landsliðinu þar.

Samkvæmt greininni urðu þeir það miklir mátar í ferðinni að aðrir leikmenn veltu því fyrir sér hvort Bellingham gæti sannfært Trent um að fara til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn