fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir að stjórnarformenn Everton séu steinhissa á ákvörðun Manchester United.

United er búið að tryggja sér efnilegan hafsent sem ber nafnið Leny Yoro og spilaði með Lille í Frakklandi.

Yoro er 18 ára gamall og er talinn kosta United í kringum 60 milljónir punda.

United hafði áður áhuga á Jarrad Branthwaite, varnarmanni Everton, en neitaði að borga yfir 50 milljónir fyrir Englendinginn – Everton vildi fá allt að 80 milljónir.

Everton vildi fá hærri upphæð fyrir leikmanninn en United vildi meina að það væri einfaldlega ekki möguleiki að hækka boðið.

Stuttu seinna kemur svo í ljós að liðið borgi mun hærri upphæð fyrir Yoro sem hefur aldrei leikið í efstu deild Englands og hefði orðið samningslaus á næsta ári.

Everton var að búast við öðru tilboði frá United seinna í sumar en útlit er fyrir að Brainthwaite fari ekki á Old Trafford fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli