fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Kante gæti farið aftur til London en nú í annað félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er óvænt að reyna að fá N’Golo Kante frá sádiarabíska félaginu Al-Ittihad. Sky Sports greinir frá.

Hinn 33 ára gamli Kante gekk í raðir Al-Ittihad frá Chelsea síðasta sumar. Hann átti nokkur frábær ár á Englandi en glímdi við mikil meiðsli undir lok tímans þar.

Miðjumaðurinn átti mjög gott Evrópumót með Frökkum og nú vill West Ham freista þess að fá hann aftur í bestu deild í heimi.

West Ham er til í að borga um 20 milljónir punda fyrir Kante en launapakki hans í Sádí gæti þó reynst hindrun og eitthvað sem erfitt er að jafna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við