fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro skrifaði í gær undir samning við Manchester United en hann er keyptur á 52 milljónir punda frá franska félaginu Lille.

Yoro er aðeins 18 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur var hann eftirsóttur af bæði United og Real Madrid.

Það var talið að hann vildi frekar fara til spænska liðsins en tilboð þess til Lille var meira en helmingi minna en tilboð United eftir því sem kemur fram í The Athletic.

Franska félagið vildi því eðlilega frekar selja hann til Englands.

United tókst að lokum að sannfæra Yoro og The Athletic segir einnig að félagið hafi notað goðsögnina Rio Ferdinand til þess.

„Félagið sýndi mér frá fyrsta samtali að hér gæti ég þróast sem leikmaður. Þetta er spennandi verkefni .Það er algjör heiður að skrifa undir hjá United,“ sagði Yoro eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn