fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan James Maddison hefur ákveðið að selja stórglæsilega eign sína sem er staðsett í Nottinghamshire.

Maddison bjó í þessu stórbrotna húsi ásamt fjölskyldu sinni er hann lék með Leicester City.

Maddison er nú leikmaður Tottenham og flutti ásamt fjölskyldu sinni til London þar sem félagið spilar.

Þetta hús er í raun engu líkt en þar má finna sundlaug, tennisvöll og heilan knattspyrnuvöll, eitthvað sem fáir geta montað sig af.

Maddison vill fá 2,5 milljónir punda fyrir húsið sem eru tæplega 450 milljónir króna.

Húsið varð frægt í enskum fjölmiðlum er Maddison eignaðist það á sínum tíma og var fjallað um kaupin í nánast öllum enskum blöðum.

Myndir af þessu stórkostlega býli má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn