fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðji flokkur KR gerði afskaplega góða hluti í Portúgal fyrr í mánuðinum en keppt var á Ibercup mótinu sem fór fram í Estoril sem er nálægt höfuðborginni Lissabon.

KR-ingarnir ungu gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið en strákarnir höfðu betur gegn öflugu portúgölsku liði í úrslitum.

Ekki nóg með heldur vann KR alla leikina í riðlinum og fengu aðeins eitt mark á sig úr opnum leik.

Einn leikur fór alla leið í vítaspyrnukeppni en þar lagði KR andstæðinga sína í 8-liða úrslitum og fór að lokum alla leið.

Jón Páll Leifsson var með í för í ferðinni og tók upp skemmtilegt myndband þar sem má sjá svipmyndir úr úrslitaleiknum.

Flottur árangur hjá efnilegum strákum en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni