fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið örugglega áfram í Sambandsdeildinni eftir leik við Vllaznia í Albaníu í kvöld.

Vllaznia náði jafntefli á Hlíðarenda í fyrri leiknum en Valsmenn voru í engum vandræðum úti í kvöld.

Valur hafði betur sannfærandi 4-0 og fer því mjög örugglega áfram í næstu umferð keppninnar.

Stjarnan er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Linfield frá Norður-Írlandi.

Stjarnan vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram samanlagt 4-3.

Vllaznia 0 – 4 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(’13)
0-2 Guðmundur Andri Tryggvason(’36)
0-3 Patrick Pedersen(’36)
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’67)

Linfield 3 – 2 Stjarnan
1-0 Guðmundur Kristjánsson(‘7, sjálfsmark)
1-1 Emil Atlason(’57)
2-1 Matthew Orr(’70)
3-1 Matthew Fitzpatrick(’75)
3-2 Hilmar Árni Halldórsson(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stríð í herbúðum United? – Garnacho líkaði við færslu þar sem urðað er yfir Ten Hag

Stríð í herbúðum United? – Garnacho líkaði við færslu þar sem urðað er yfir Ten Hag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lovren að semja við fyrrum félag Sverris

Lovren að semja við fyrrum félag Sverris
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í sárum eftir að einn hans nánasti vinur lést í vikunni – „Orð geta aldrei komið því til skila“

Í sárum eftir að einn hans nánasti vinur lést í vikunni – „Orð geta aldrei komið því til skila“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtti tækifærið vel í fyrsta landsleiknum – Verið sjóðandi heitur undanfarið

Nýtti tækifærið vel í fyrsta landsleiknum – Verið sjóðandi heitur undanfarið