Valur er komið örugglega áfram í Sambandsdeildinni eftir leik við Vllaznia í Albaníu í kvöld.
Vllaznia náði jafntefli á Hlíðarenda í fyrri leiknum en Valsmenn voru í engum vandræðum úti í kvöld.
Valur hafði betur sannfærandi 4-0 og fer því mjög örugglega áfram í næstu umferð keppninnar.
Stjarnan er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Linfield frá Norður-Írlandi.
Stjarnan vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram samanlagt 4-3.
Vllaznia 0 – 4 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(’13)
0-2 Guðmundur Andri Tryggvason(’36)
0-3 Patrick Pedersen(’36)
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’67)
Linfield 3 – 2 Stjarnan
1-0 Guðmundur Kristjánsson(‘7, sjálfsmark)
1-1 Emil Atlason(’57)
2-1 Matthew Orr(’70)
3-1 Matthew Fitzpatrick(’75)
3-2 Hilmar Árni Halldórsson(’88)