fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið örugglega áfram í Sambandsdeildinni eftir leik við Vllaznia í Albaníu í kvöld.

Vllaznia náði jafntefli á Hlíðarenda í fyrri leiknum en Valsmenn voru í engum vandræðum úti í kvöld.

Valur hafði betur sannfærandi 4-0 og fer því mjög örugglega áfram í næstu umferð keppninnar.

Stjarnan er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Linfield frá Norður-Írlandi.

Stjarnan vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram samanlagt 4-3.

Vllaznia 0 – 4 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(’13)
0-2 Guðmundur Andri Tryggvason(’36)
0-3 Patrick Pedersen(’36)
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’67)

Linfield 3 – 2 Stjarnan
1-0 Guðmundur Kristjánsson(‘7, sjálfsmark)
1-1 Emil Atlason(’57)
2-1 Matthew Orr(’70)
3-1 Matthew Fitzpatrick(’75)
3-2 Hilmar Árni Halldórsson(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“