fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði æfingaleik gegn Rosenborg í Noregi í gær og var frammistaðan ekki merkileg.

Það stefndi í markalaust jafntefli þegar Noah Holm skoraði sigurmarkið í blálokin, lokatölur 1-0.

Menn á borð við Marcus Rashford, Aaron Wan-Bissaka, Jonny Evans, Mason Mount og Casemiro byrjuðu leikinn fyrir United en voru teknir af velli í hálfleik. Var það fyrirfram ákveðið.

Sigur Rosenborg hefði getað verið stærri í gær. Liðið átti 22 skot að marki United og skaut fjórum sinnum í stöngina eða slána áður en sigurmarkið loks kom.

Þetta er einmitt tölfræðiþáttur sem United var í vandræðum með í fyrra. Liðið fékk á sig 20 eða fleiri skot í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra. Það er vakin athygli á þessu í enskum miðlum í dag.

„Úrslitin skipta ekki öllu máli, þetta er undirbúningstímabil. En hjá Manchester United er ákveðinn standard sem þarf að fylgja. Frammistaðan er það sem skiptir máli og hún var ekki nógu góð í dag,“ sagði Erik ten Hag, stjóri United, eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni