fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 21:02

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ótrúlega dramatík í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld er Víkingur Reykjavík mætti Shamrock Rovers.

Fyrri leiknum lauk með jafntefli á Víkingsvelli en þeir írsku höfðu svo betur á heimavelli í kvöld.

Johnny Kenny skoraði bæði mörk Shamrock í fyrri hálfleik áður en Nikolaj Hansen lagaði stöðuna fyrir Víkinga á 60. mínútu.

Jack Byrne var svo rekinn af velli á 74. mínútu hjá Shamrock og útlitið ansi gott fyrir Íslendingana.

Víkingar fengu svo vítaspyrnu á 96. mínútu er brotið var á Valdimar Þór Ingimundarsyni og gat Nikolaj tryggt framlengingu.

Því miður þá skaut Nikolaj í stöngina og í kjölfarið var flautað til leiksloka og eru Víkingar á leið í Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari