fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James McClean, leikmaður Wrexham og fyrrum leikmaður Sunderland, Wigan, West Brom og Stoke, er langt frá því að vera vinsæll á meðal Englendinga.

Um er að ræða fyrrum írskan landsliðsmann sem hefur lengi verið afskaplega óvinsæll á Englandi en hann hikar ekki við að segja eigin skoðanir.

McClean hélt með spænska landsliðinu á EM í gær er úrslitaleikur mótsins fór fram en England spilaði þar gegn Spánverjunum.

McClean birti mynd af sér í landsliðstreyju Spánar sem vakti mikla reiði á meðal netverja sem er mögulega skiljanlegt.

Fyrr á mótinu hafði McClean harðlega gagnrýnt miðjumanninn Declan Rice en hann lék eitt sinn fyrir Írland áður en hann skipti yfir í enska búninginn.

,,Þú ert svo mikið fífl, farðu aftur heim til þín,“ skrifar einn við færslu McClean og bætir annar við: ,,Okkur er alveg sama, áfram England. Drullastu burt, gerpi.“

Myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin