fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, fyrrum landsliðsmaður Englands, er sannfærður um það að ein af stjörnum Spánar hafi verið að gera grín að Englandi fyrir úrslitaleik EM í gær.

Um er að ræða Dani Olmo sem var einn besti leikmaður Spánverja á EM sem vann mótið eftir 2-1 sigur á Englendingum.

Fyrir leik sást Olmo með tebolla á vellinum en eins og flestir vita þá er te gríðarlega vinsæll drykkur í Bretlandi.

Bollinn virðist hafa verið tómur en það er þó erfitt að fullyrða þá staðreynd.

,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi verið að gera grín að okkur,“ sagði Wright í beinni útsendingu ITV Sport.

Atvikið virtist ekki hafa of mikil áhrif á ensku leikmennina en Jordan Pickford, markvörður liðsins, tók eftir hegðun Olmo.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl