fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, fyrrum landsliðsmaður Englands, er sannfærður um það að ein af stjörnum Spánar hafi verið að gera grín að Englandi fyrir úrslitaleik EM í gær.

Um er að ræða Dani Olmo sem var einn besti leikmaður Spánverja á EM sem vann mótið eftir 2-1 sigur á Englendingum.

Fyrir leik sást Olmo með tebolla á vellinum en eins og flestir vita þá er te gríðarlega vinsæll drykkur í Bretlandi.

Bollinn virðist hafa verið tómur en það er þó erfitt að fullyrða þá staðreynd.

,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi verið að gera grín að okkur,“ sagði Wright í beinni útsendingu ITV Sport.

Atvikið virtist ekki hafa of mikil áhrif á ensku leikmennina en Jordan Pickford, markvörður liðsins, tók eftir hegðun Olmo.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi