fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segja frá ótrúlegri staðreynd fyrir úrslitaleikinn í kvöld: Mættust árið 2006 – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem vita það að Jesus Navas, leikmaður Spánar, og Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mættust sem leikmenn árið 2006.

Þessi staðreynd er ansi sturluð en um var að ræða síðasta leik Southgate sem leikmaður sem var gegn Sevilla.

Southage var leikmaður Middlesbrough á þessum tíma en hans lið tapaði ansi illa 4-0 í úrslitaleik UEFA bikarsins.

Navas er enn að spila 18 árum seinna en hann er hluti af spænska landsliðinu sem mætir því enska í kvöld í úrslitaleik EM.

Navas er svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins en hann er 38 ára gamall og byrjaði gegn Frökkum í undanúrslitum.

Mynd af þeim í þessum ágæta leik má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar