fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Höfnun Chelsea kemur mörgum á óvart – Fengu tilboð frá Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins skrítið og það kann að hljóma þá hefur Chelsea hafnað tilboði frá Sádi Arabíu í markmanninn Kepa Arrizabalaga.

Kepa eins og hann er yfirleitt kallaður á enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea en hann lék með Real Madrid á láni í vetur.

Kepa missti sæti sitt sem aðalmarkvörður Real eftir áramót og spilaði aðeins einn leik 2024 fyrir spænska liðið.

Chelsea var talið vilja losna við Kepa sem fyrst og fékk tilboð frá Al-Ittihad í Sádi Arabíu þar sem peningarnir eru miklir.

Samkvæmt Athletic var því boði hins vegar hafnað en upphæðin er ekki gefin upp að svo stöddu.

Kepa mun ekki verja mark Chelsea í vetur en líklegt er að liðið vilji fá hærri upphæð fyrir spænska markmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar