fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Til í að sjá óvinina vinna úrvalsdeildina ef þetta tekst á morgun – ,,Ég hef engan áhuga á þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer væri frekar til í að Sunderland myndi vinna ensku úrvalsdeildina en að England tapi úrslitaleik EM á morgun.

Það kemur kannski mörgum á óvart en Shearer er goðsögn Newcastle sem eru erkifjendur Sunderland sem er í dag í næst efstu deild.

England spilar við Spán í Berlín á morgun klukkan 19:00 og er ekki talið sigurstranglegra fyrir leikinn.

Shearer vonar innilega að England næli loksins í einn stóran titil og myndi taka það á sig að horfa á Sunderland fagna Englandsmeistaratitlinum ef hans land nær að vinna stórmót.

,,Það var einhver sem spurði mig hvort ég myndi velja sigur Englands ó mótinu frekar en Sunderland aftur í úrvalsdeildina og að þeir myndu vinna titilinn,“ sagði Shearer.

,,Mér er alveg sama um Sunderland, ég hef engan áhuga á þeim. Ég vil bara að þeir vinni mótið, svo ef það þarf að gerast þá allt í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar