fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Til í að sjá óvinina vinna úrvalsdeildina ef þetta tekst á morgun – ,,Ég hef engan áhuga á þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer væri frekar til í að Sunderland myndi vinna ensku úrvalsdeildina en að England tapi úrslitaleik EM á morgun.

Það kemur kannski mörgum á óvart en Shearer er goðsögn Newcastle sem eru erkifjendur Sunderland sem er í dag í næst efstu deild.

England spilar við Spán í Berlín á morgun klukkan 19:00 og er ekki talið sigurstranglegra fyrir leikinn.

Shearer vonar innilega að England næli loksins í einn stóran titil og myndi taka það á sig að horfa á Sunderland fagna Englandsmeistaratitlinum ef hans land nær að vinna stórmót.

,,Það var einhver sem spurði mig hvort ég myndi velja sigur Englands ó mótinu frekar en Sunderland aftur í úrvalsdeildina og að þeir myndu vinna titilinn,“ sagði Shearer.

,,Mér er alveg sama um Sunderland, ég hef engan áhuga á þeim. Ég vil bara að þeir vinni mótið, svo ef það þarf að gerast þá allt í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum