fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Skilur Liverpool vel: Er þetta rétt ákvörðun? – ,,Hvernig ætlarðu að finna arftaka hans?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Heskey, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að félagið geri rétt með því að hafna 100 milljóna punda tilboði í sóknarmanninn Mohamed Salah.

Talið er að lið í Sádi Arabíu ætli að bjóða 100 milljónir í Salah í sumar en líkur eru á að því boði verði hafnað.

Salah er 32 ára gamall en hann á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum við enska félagið.

,,Þetta boðar gott því hvernig ætlarðu að finna arftaka manns sem skorar 20 mörk eða fleiri á hverju tímabili á svona stuttum tíma?“ sagði Heskey.

,,Það er gríðarlega erfitt, ef þú getur haldið honum þá heldurðu honum. Það eru ekki margir sem gera það, ákvörðunin er erfið því þú gætir endað á að missa hann frítt.“

,,Ef þú getur ekki fundið mann í hans stað þá er ekkert vit í því að eiga fullt af peningum til að eyða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur