fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fær tíu sinnum hærri upphæð en mótherjinn ef hann vinnur EM

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 13:00

DOHA, QATAR - NOVEMBER 20: Manager Gareth Southgate shares a joke during the England Training Session at on November 20, 2022 in Doha, Qatar. (Photo by Alex Pantling/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun þéna miklu meira en kollegi sinn Luis de la Fuente fyrir sigur í úrslitaleik EM á morgun.

Úrslitaleikur EM hefst 19:00 á morgun en Southgate mun þar mæta spænska landsliðinu sem hefur verið það besta á mótinu hingað til.

Greint er frá því að De La Fuente muni fá 306 þúsund pund í bónus og í eigin vasa ef Spánverjar vinna mótið.

Peningarnir eru þó allt aðrir hjá enska landsliðinu en Southgate mun fá fjórar milljónir punda fyrir sigur.

Það er rúmlega tíu sinnum meira en De La Fuente mun þéna en peningarnir í knattspyrnunni á Englandi eru mun hærri en á Spáni.

Þetta verður mögulega seinasti leikur Southgate sem landsliðsþjálfari en hann er talinn horfa á það að kveðja eftir mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid