fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Balotelli orðaður við óvæntan áfangastað – Þetta gæti komið þó komið í veg fyrir skiptin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræðagemsinn Mario Balotelli er nú orðaður við brasilíska félagið Corinthians í fjölmiðlum þar í landi.

Hinn 33 ára gamli Balotelli er á mála hjá Adama Demirspor í Tyrklandi. Samningsstaða hans þar er í raun óljós en félagið hefur möguleika á að framlengja samnig hans um eitt ár. Nýti það sér það ekki er ítalski framherjinn hins vegar frjáls ferða sinna.

Balotelli er opinn fyrir því að fara til Corinthians en sá hængur er á að kappinn vill 4 milljónir punda í árslaun. Það gera um 75 þúsund pund á viku. Það er ólíklegt að Brassarnir hefðu efni á því og þarf Balotelli því væntanlega að lækka kröfurnar ef þetta á að ganga upp.

Balotelli hefur átt flottan feril og leikið fyrir lið á borð við Liverpool, Manchester City, AC Milan og Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM