fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Parker himinnlifandi með ákvörðun Jóa Berg – „Einhver sem ég man mjög vel eftir að spila á móti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 09:30

Jóhann Berg Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker, nýr stjóri Burnley, er himinnlifandi með að landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson hafi ákveðið að snúa aftur til Burnley í sumar.

Jóhann yfirgaf Burnley í vor eftir átta ár hjá félaginu en tók U-beygju á dögunum og skrifaði undir nýjan samning.

„Það gefur okkur mjög mikið. Hann kemur inn með mikla reynslu og þekkingu á félaginu. Hann kemur líka með mikil gæði og hann er einhver sem ég man mjög vel eftir að spila á móti,“ segir Parker um Jóhann.

„Vonandi kemur hann með allt sem ég ætlast til af honum og ég er viss um að hann gerir það. Hann mun hjálpa okkur mikið í ár.“

Burnley mun spila í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Liðið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en féll strax aftur niður í B-deild undir stjórn Vincent Kompany. Parker, sem einnig hefur stýrt Fulham, Bournemouth og Club Brugge, tók við í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann