fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Fyrsta tilboð Arsenal ekki talið ásættanlegt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir Daniel Bentley, markverði Wolves, en fyrsta tilboði stórliðsins var hafnað.

Bentley er þrítugur og gekk í raðir Wolves frá Bristol City í fyrra. Hann lék alls fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal leitar að markverði til að keppa við David Raya, og hugsanlega Aaron Ramsdale, um markvarðastöðuna en ekki er ljóst hvort sá síðarnefndi fari frá Skyttunum í sumar. Hann missti sæti sitt er Raya kom í fyrra.

Wolves er bara til í að skoða það að selja Bentley ef ásættanlegt tilboð berst en fyrsta tilboð Arsenal er sagt langt undir þeirra verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja