fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Svona hljóðar tilboð Marseille í Greenwood – Þetta er það sem skiptir United mestu máli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegt tilboð sem Marseille setti á borð Manchester United í Mason Greenwood hljóðar upp á 30 milljónir evra.

Greenwood var á láni hjá Getafe á Spáni á síðustu leiktíð og gerði vel. Hann á hins vegar ekki framtíð á Old Trafford.

Marseille virðist vera líklegasta liðið til að hreppa Greenwood og 30 milljóna evra tilboð hefur borist.

Viðræður eiga sér nú stað milli félaganna en það mikilvægasta fyrir United er að fá sem mest af framtíðarsölu Englendingsins unga.

Marseille er opið fyrir því og gæti United fengið 40-50 prósent af næstu sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?