fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Mættur aftur til æfinga í skugga háværra sögusagna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite mætti í dag aftur til æfinga hjá Everton eftir frí, en mikill áhugi er á honum frá Manchester United.

Everton hefur hafnað tveimur tilboðum United í miðvörðinn, síðast í gærkvöldi. Það hljóðaði upp á 45 milljónir punda auk 5 milljóna seinna meir. Fyrra tilboðið hljóðaði upp á 35 milljónir punda. Bæði eru talin nánast hlægileg af Everton, sem vill mun meira.

Það er því óljóst hvað gerist, hvort United reyni aftur eða snúi sér að öðrum kostum. Félagið er einnig á eftir Leny Yoro hjá Lille og Matthijs de Ligt hjá Bayern Munchen.

Branthwaite átti frábært tímabil með Everton. Hann er aðeins 22 ára gamall og samningsbundinn félaginu í þrjú ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil