fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Bryndís: „Þetta hafa verið erfiðir mánuðir fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Arna Níelsdóttir landsliðskona kveðst virkilega spennt fyrir að takast á við ógnarsterkt þýskt landslið í undankeppni EM á föstudag.

Ísland mætir Þjóðverjum á föstudag hér heima og Pólverjum ytra fjórum dögum síðar. Sigur í öðrum hvorum leiknum tryggir sæti á EM á næsta ári.

„Þetta er gríðarlega spennandi verkefni. Við tryggjum okkur á EM með sigri á föstudag og það er mjög gott „motivation“ fyrir okkur allar. Við erum allar tilbúnar,“ sagði Bryndís við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Þetta er náttúrulega mjög sterkt lið en það eru alltaf einhverjir möguleikar. Við munum gera allt til að taka þessi þrjú stig.“

Bryndís gekk í vetur til liðs við Vakxö í sænsku úrvalsdeildinni. Hún sneri nýverið til baka úr meiðslum og skoraði í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé.

„Mér líður mjög vel. Það er mjög skemmtilegt að spila í þessari deild. Þetta hafa auðvitað verið erfiðir mánuðir fyrir mig í meiðslum svo það er mjög góð tilfinning að vera komin til baka og að spila reglulega.

Það var mjög gott að ná inn þessu marki í síðasta leiknum fyrir frí. Nú er þetta upp á við aftur,“ sagði Bryndís.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
Hide picture