fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Starfsfólk United í áfalli yfir þessum áformum Ratcliffe

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 20:30

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Manchester United er sagt í áfalli en allt að 250 starfsmönnum félagsins verður sagt upp, félagið er með 1100 starfsmenn. Ensk blöð fjalla um málið.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir félaginu í dag og á 27,7 prósent í félaginu vill skera niður kostnað.

Ratcliffe réð færustu ráðgjafa í heimi til að fara í gegnum starfsemina og telja þeir að of margir vinni hjá félaginu.

Starfsmönnum félagsins var tilkynnt um þessi áform á fundi í vikunni og verður ráðist í uppsagnir á næstu vikum.

Ratcliffe hefur verið að taka til hendinni hjá United og skipt út mikið af lykilstarfsfólki til að reyna að bæta árangurinn innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag