fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Greenwood orðaður við tvö lið – Annað þeirra að undirbúa tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvað Mason Greenwood gerir í sumar en sem stendur er hann formlega séð leikmaður Manchester United.

Greenwood var á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. Hann hefur því verið orðaður við nokkur stórlið í sumar.

Nú segja ítalskir miðlar að bæði Lazio og Marseille hafi áhuga á kappanum.

Jafnframt er Lazio sagt vera að undirbúa tilboð upp á 21 milljón punda. Það er nokkuð frá verðmiða United en er ítalska félagið til í að setja samninginn upp þannig að Rauðu djöflarnir fái 50 prósent af næstu sölu.

Samningur Greenwood við United rennur út eftir næstu leiktíð en hann virðist ekki eiga framtíð á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?