fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kom eiginmanninum í opna skjöldu og tók allt upp – Sjáðu viðbrögð hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona nokkur á Englandi ákvað að koma maka sínum á óvart er þau horfðu á leik Englands og Slóveníu í riðlakeppni EM á dögunum.

Enska liðið er nú komið í 8-liða úrslit en frammistaðan ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir.

Leikurinn gegn Slóvenum var sá síðasti í riðlakeppninni en konan hafði fylgst með og hlustað á manninn sinn er hann horfði á leikinn gegn Dönum þar á undan.

Þar heyrði hún hann kvarta undan hinu í þessu í leiknum og gagnrýna frammistöðu Englands og þjálfarans Gareth Southgate. Hún ákvað að segja svipaða hluti er þau horfðu saman á leikinn gegn Slóveníu.

„Ég skil ekki af hverju John Stones fer ekki ofar á völlinn því þá gæti Declan Rice verið framar,“ byrjaði hún að segja. Maðurinn var steinhissa en sagðist sammála.

Hún hélt áfram að henda út fótboltamolum og maður skildi hvorki upp né niður.

„Ég skil ekki af hverju Kane er svona neðarlega, þú þarft að hlaupa fyrir aftan vörnina,“ sagði hún.

„Hvaðan kemur þetta?“ spurði maðurinn en hún sagðist þá aðeins hafa hlustað.

Sjón er sögu ríkari.

@the_coles_official I think he was secretly impressed #england #euros #thecoles #fyp ♬ original sound – The Coles

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“