fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kom eiginmanninum í opna skjöldu og tók allt upp – Sjáðu viðbrögð hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona nokkur á Englandi ákvað að koma maka sínum á óvart er þau horfðu á leik Englands og Slóveníu í riðlakeppni EM á dögunum.

Enska liðið er nú komið í 8-liða úrslit en frammistaðan ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir.

Leikurinn gegn Slóvenum var sá síðasti í riðlakeppninni en konan hafði fylgst með og hlustað á manninn sinn er hann horfði á leikinn gegn Dönum þar á undan.

Þar heyrði hún hann kvarta undan hinu í þessu í leiknum og gagnrýna frammistöðu Englands og þjálfarans Gareth Southgate. Hún ákvað að segja svipaða hluti er þau horfðu saman á leikinn gegn Slóveníu.

„Ég skil ekki af hverju John Stones fer ekki ofar á völlinn því þá gæti Declan Rice verið framar,“ byrjaði hún að segja. Maðurinn var steinhissa en sagðist sammála.

Hún hélt áfram að henda út fótboltamolum og maður skildi hvorki upp né niður.

„Ég skil ekki af hverju Kane er svona neðarlega, þú þarft að hlaupa fyrir aftan vörnina,“ sagði hún.

„Hvaðan kemur þetta?“ spurði maðurinn en hún sagðist þá aðeins hafa hlustað.

Sjón er sögu ríkari.

@the_coles_official I think he was secretly impressed #england #euros #thecoles #fyp ♬ original sound – The Coles

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu