fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers stjóri Celtic hefur selt húsið sitt í úthverfi Manchester en Alexis MacAllister leikmaður Liverpool keypti húsið.

Rodgers setti kofann á sölu í ágúst á síðasta ári fyrir 4,2 milljónir punda en lækkaði verðið í janúar.

MacAllister borgaði svo 3,9 milljónir punda fyrir húsið en það er 9 milljónum krónum minna en Rodgers borgaði fyrir það árið 2022.

Húsið er staðsett í Wilmslow í Manchester en húsið er í sömu götu og Sir Alex Ferguson bjó í, Ferguson seldi húsið sitt á dögunum.

MacAllister var að klára sitt fyrsta tímabil með Liverpool en hann hefur nú fest kaup á glæsilegu húsnæði fyrir 690 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar