fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gylfa hrósað í hástert: Gerir þetta eftir hvern leik – „Hann væri búinn að segja að þetta gengi ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 18:30

Gylfi Þór. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær eftir tap Vals gegn KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins að fjöldinn allur af krökkum hljóp inn á völlinn á Akureyri til að ná tali af og fá eiginhandaráritun frá Gylfa Þór Sigurðssyni.

Þetta er að vísu ekkert nýtt því síðan Gylfi gekk í raðir Vals í vetur hefur hann gefið sér mikinn tíma í að sinna aðdáendum eftir leiki. Það sama var uppi teningnum eftir svekkjandi 3-2 tap Vals fyrir norðan í gær. Þetta var til umræðu í hlaðvarpinu Dr. Football.

„Ímyndaðu þér að vera Gylfi Sig, kominn með 40 krakka í andlitið beint eftir leik. Hann höndlar þetta svo vel,“ sagði þáttastjórnandinn Hjörvar Hafliðason.

Arnar Sveinn Geirsson, fyrrum leikmaður Vals og formaður Leikmannasamtakanna, hrósaði Gylfa fyrir þetta.

„Það væri auðvelt að vera bara í tilfinningunum. Það er aðdáunarvert hvernig hann höndlar þetta. Ég hef hugsað þetta eftir leiki á Hlíðarenda, hann kemst ekki út af vellinum af því hann er að kvitta á svo mikið af pappírum hjá einhverjum krökkum.

En ef hann virkilega nennti þessu ekki þá væri hann búinn að segja eitthvað við einhvern hjá Val, að þetta gangi ekki. Hann er bara að gefa til baka,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?