fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arne Slot er með sína hugmynd um það hvernig er hægt að virkja manninn sem fann sig ekki hjá Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo verður fyrst og síðast framherji hjá Arne Slot nýjum stjóra Liverpool. Þessu halda ensk blöð fram í dag.

Gakpo er 25 ára gamall en hann fann ekki taktinn á Anfield undir stjórn Jurgen Klopp.

Slot þekkir samlanda sinn vel en Gakpo hefur verið sjóðandi heitur á EM í Þýskalandi og skorað þrjú mörk.

Getty Images

Gakpo hefur þó mest spilað á vængnum en Slot telur að hann nýtist Liverpool best sem fremsti maður.

Þar mun hann berjast við Darwin Nunez og Diogo Jota um stöðuna en báðir eru framherjar og hafa staðið sig með ágætum.

Talið er að Slot vilji kaupa inn vinstri kantmann og hefur Liverpool verið sterklega orðað við Anthony Gordon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu