fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Myndband: Ótrúleg uppákoma á Copa America í nótt – Dómarinn neitaði að taka í höndina á stórstjörnunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin féllu úr leik á Copa America á heimavelli í nótt eftir tap gegn Úrúgvæ í lokaleik riðlakeppninnar. Það var vægast sagt dramatík í leiknum og eftir hann.

Nokkrar umdeildar ákvarðanir dómara leiksins, Kevin Ortega, féllu með Úrúgvæ í leiknum og var Christian Pulisic, fyrirliði Bandaríkjanna og leikmaður AC Milan, orðinn verulega pirraður á honum.

Eftir leik virtist Pulisic gefa í skyn að Ortega ætti að fara og fagna með leikmönnum Úrúgvæ.

Pulisic gekk þó að Ortega í kjölfarið og gerði tilraun til að taka í höndina í honum. Dómarinn neitaði því hins vegar. Aðstoðarmenn hans tóku aftur á móti í spaðann á Pulisic.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara