fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lokaður og leiðinlegur leikur en Frakkar unnu með sjálfsmarki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 17:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki mikil skemmtun sem Frakkland og Belgía buðu upp á í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í dag, leikið var í Dusseldorf í Þýskalandi.

Bæði lið fengu nokkur hálf færi en leikurinn var lokaður allt fram á 85 mínútu.

Randal Kolo Muani fékk þá boltann inn í teignum og skaut að marki en boltinn fór í Jan Vertonghan varnarmann Belga og þaðan í markið.

Markið er skráð sem sjálfsmark en það kom á 85 mínútu leiksins og Frakkar héldu út. 1-0 sigur þeirra og liðið mætir Portúgal eða Slóveníu í átta liða úrslitum.

Vertonghen er 37 ára gamall og leikurinn var líklega hans síðasti landsleikur fyrir Belga.

Frakkar hafa skorað þrjú mörk á mótinu, tvö hafa verið sjálfsmörk og eitt þeirra kom af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands