fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Glaumgosinn nú í Frakklandi og vakti athygli með hárkollu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish heldur áfram að vekja athygli í sumarfríinu sínu en hann var óvænt ekki í enska landsliðshópnum á Evrópumótinu.

Grealish er nú staddur í Frakklandi og nýtur lífsins á St Tropez sem er staður ríka og fræga fólksins.

Svo virðist sem Grealish hafi ákveðið að skella á sig hárkollu í gær þegar hann fór að ganga um strendurnar.

Grealish er litríkur karakter og hefur vakið athygli síðustu sumur fyrir vasklega framgöngu sína þegar hann fær sér í glas.

Myndir af Grealish má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands