fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 08:00

Ansu Fati Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tjáð Ansu Fati að hann eigi enga framtíð fyrir sér hjá félaginu og er honum frjálst að fara í sumar.

Þetta eru í raun sorgarfréttir en Fati vakti fyrst athygli 2019 en hann var aðeins 16 ára gamall og spilaði með aðalliðinu.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn á ferli sóknarmannsins sem er í dag 21 árs gamall og spilaði með Brighton í vetur á láni.

Fati spilaði alls 112 leiki fyrir Barcelona og skoraði 29 mörk og tókst að spila 27 leiki fyrir Brighton á síðasta tímabili.

Hvert Fati fer næst er óljóst en hann er ekki í plönum Hansi Flick sem tók við Börsungum á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun