fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 08:00

Ansu Fati Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tjáð Ansu Fati að hann eigi enga framtíð fyrir sér hjá félaginu og er honum frjálst að fara í sumar.

Þetta eru í raun sorgarfréttir en Fati vakti fyrst athygli 2019 en hann var aðeins 16 ára gamall og spilaði með aðalliðinu.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn á ferli sóknarmannsins sem er í dag 21 árs gamall og spilaði með Brighton í vetur á láni.

Fati spilaði alls 112 leiki fyrir Barcelona og skoraði 29 mörk og tókst að spila 27 leiki fyrir Brighton á síðasta tímabili.

Hvert Fati fer næst er óljóst en hann er ekki í plönum Hansi Flick sem tók við Börsungum á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við