fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að sínir menn hafi verið brjálaðir eftir lokaleikinn í riðlinum – ,,Ég er ekki klikkaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 15:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi verið brjálaðir eftir 3-2 tap gegn Austurríki í vikunni.

Tapið skipti ekki öllu fyrir Holland sem komst áfram í 16-liða úrslit og mætir Rúmeníu á þriðjudaginn.

Holland var sigurstranglegra fyrir leikinn og voru margir gríðarlega vonsviknir með frammistöðuna í tapinu gegn Austurríki.

,,Það er gefið að ég þarf að taka ábyrgð á þessum tímapunkti,“ sagði Van Dijk við blaðamenn.

,,Við höfum talað mikið saman síðustu 48 tímana og notað gróf orð. Auðvitað er það nauðsynlegt því ákveðnir hlutir hafa átt sér stað.“

,,Ég tel að það hafi hjálpað en við þurfum að sýna það. Ég kenni sjálfum mér um líma, ég er ekki klikkaður. Ég veit hvenær hlutirnir þurfa að vera betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu