fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sér verulega eftir þessu húðflúri sem var í öllum fjölmiðlum: Ungur og vitlaus – ,,Í dag myndi ég taka allt aðra ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjinn Leroy Sane viðurkennir það að hann sjái verulega eftir því að hafa fengið sér risastórt húðflúr á sínum tíma í Manchester.

Sane var þá leikmaður Manchester City en hann er í dag á mála hjá stórliði Bayern Munchen.

Sane skoraði í leik gegn Monaco í Meistaradeildinni fyrir um sjö árum síðan og fékk sér húðflúr þar sem hann sést fagna því ágæta marki í 5-3 sigri.

Vængmaðurinn sér hins vegar eftir þessari ákvörðun en hann er 28 ára gamall í dag og er reynslunni ríkari.

,,Eins og ég hef sagt, ég var ungur. Í dag myndi ég taka allt aðra ákvörðun,“ sagði Sane við Der Spiegel.

,,Ég var einhver sem þurfti að hlaupa í geggnum vegg, allavega einu sinni, jafnvel þó það væri sársaukafullt. Ég þurfti að læra af því og þá sérstaklega þegar ég var yngri.“

,,Það kom mér á óvart að þetta hafi verið umræðuefni í fjölmiðlum, ég var mjög ungur á þessum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin