fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Mbappe fær ekkert pláss hjá fyrrum liðsfélaga – Þetta eru þrír bestu leikmenn 2024

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun ekki vinna Ballon d’Or á þessu ári og á það ekki skilið að sögn Neymar, fyrrum liðsfélaga frönsku stórstjörnunnar.

Mbappe er einn besti framherji heims en hann hefur átt nokkuð fínt ár og gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Neymar lék með Mbappe hjá Paris Saint-Germain en hann nefnir þrjá leikmenn Real sem eru fyrir ofan Mbappe í vali á besta leikmanni heims.

Tveir leikmennirnir eru Brasilíumenn líkt og Neymar en sá þriðji er Jude Bellingham sem er einnig leikmaður Real.

,,Vinicius Junior er númer eitt, Rodrygo er númer tvö ásamt Jude Bellingham,“ sagði Neymar við blaðakonuna Isabela Pagliari.

Neymar bætti svo við að Mbappe fengi pláss en það væri því miður aðeins þriðja sætið þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“