fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Læknarnir vita ekki hversu mikið hann á eftir: Ólæknandi krabbamein – ,,Suma morgna vakna ég og mér líður frábærlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 16:30

Sven-Göran Eriksson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá á fyrrum landsliðsþjálfari Englands, Sven-Goran Eriksson ekki mikið eftir á þessari ágætu jörð en hann greindist með krabbamein fyrir ekki svo löngu síðan.

Eriksson segir að jafnvel færustu læknar geti ekki dæmt um það hvenær hann þurfi að kveðja en hann er 76 ára gamall.

Eriksson nýtur lífsins þrátt fyrir þetta ólæknandi krabbamein og hefur nýtt tímann í að ferðast um alla Evrópu.

,,Hef ég áhyggjur af þessu? Ég held að það sé betra að hafa enga hugmynd um framhaldið,“ sagði Svíinn.

,,Mér líður mismunandi á hverjum degi en suma morgna þá vakna ég og mér líður frábærlega.“

,,Næstum því fullkomlega en aðra morgna þá glími ég við vandamál en góðu dagarnir eru enn til staðar og ég er í lagi.“

,,Ég hef ferðast alls staðar í Svíþjóð, Englandi, Ítalíu oig Portúgal og ég hef tárast hversu vingjarnlegt fólk getur verið.“

,,Ég er heppinn að fólk tali vel um mig á meðan ég er lifandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“