fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Læknarnir vita ekki hversu mikið hann á eftir: Ólæknandi krabbamein – ,,Suma morgna vakna ég og mér líður frábærlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 16:30

Sven-Göran Eriksson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá á fyrrum landsliðsþjálfari Englands, Sven-Goran Eriksson ekki mikið eftir á þessari ágætu jörð en hann greindist með krabbamein fyrir ekki svo löngu síðan.

Eriksson segir að jafnvel færustu læknar geti ekki dæmt um það hvenær hann þurfi að kveðja en hann er 76 ára gamall.

Eriksson nýtur lífsins þrátt fyrir þetta ólæknandi krabbamein og hefur nýtt tímann í að ferðast um alla Evrópu.

,,Hef ég áhyggjur af þessu? Ég held að það sé betra að hafa enga hugmynd um framhaldið,“ sagði Svíinn.

,,Mér líður mismunandi á hverjum degi en suma morgna þá vakna ég og mér líður frábærlega.“

,,Næstum því fullkomlega en aðra morgna þá glími ég við vandamál en góðu dagarnir eru enn til staðar og ég er í lagi.“

,,Ég hef ferðast alls staðar í Svíþjóð, Englandi, Ítalíu oig Portúgal og ég hef tárast hversu vingjarnlegt fólk getur verið.“

,,Ég er heppinn að fólk tali vel um mig á meðan ég er lifandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin