fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Furðu lostinn á athæfi enska landsliðsmannsins – „Ekki að fara að hjálpa neinum“

433
Laugardaginn 29. júní 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Enska liðið hefur legið undir harðri gagnrýni í riðlakeppninni fyrir spilamennsku sína. Liðið vann þó sinn riðil með 5 stig. Hrafnkell telur að gagnrýnin eigi fullan rétt á sér.

„Þú ert með besta leikmanninn á Spáni, einn besta leikmanninn í Þýskalandi, besta leikmanninn á Englandi og þeir sýna nákvæmlega ekki neitt. Mér finnst þetta eiga fullan rétt á sér,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill

Jóhann segir ekki rétt hjá leikmönnum enska liðsis að svara gagnrýninni í viðtölum, eins og hefur verið gert.

„Auðvitað á þetta rétt á sér að einhverju leyti. En þetta snýst bara um að fara upp úr riðlinum og þeir eru búnir að vinna riðilinn. En mér finnst þeir bjóða rosalega mikið upp á þessa umræðu. Að Harry Kane sé að mæta í viðtal á miðju stórmóti að ræða það sem Gary Lineker og Alan Shearer eru að tala um. Það er ekki að fara að hjálpa neinum, ég veit ekki við hverju hann bjóst. Þetta var bara að fara að vera meiri olía.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
Hide picture