fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

433
Fimmtudaginn 27. júní 2024 19:30

Simona Leskovska

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Slóvakíu í 16-liða úrslitum EM í Þýskalandi á sunnudag og ensku götublöðin beina nú sjónum að Simona Leskovska, sem starfar fyrir knattspyrnusamband Slóvakíu.

England hafnaði í efsta sæti C-riðils þrátt fyrir ósannfærandi frammistöðu það sem af er móti. Slóvakar höfnuði í þriðja sæti E-riðils.

Leskovska, sem er fyrrum fyrirsæta og keppandi í ungfrú Slóvakía, er til umfjöllunnar í Englandi í dag en hún sér til að mynda um samfélagsmiðla fyrir sambandið í Slóvakíu og tekur viðtöl við leikmenn.

„Einhverjir sögðu mér að kona úr fyrirsætubransanum gæti ekki unnið við fótbolta. Þau sem hlógu einu sinni að mér vilja núna fá mynd með mér,“ segir Leskovska, sem er með 200 þúsund fylgjendur á Instagram.

Leskovska er ánægð með sín störf.

„Nú birtum við miklu meira efni á samfélagsmiðla, búum til myndbönd og þess háttar. Þetta hefur verið mjög vinsælt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth