fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur stöðugt lent í því að áhorfendur hlaupi inn á völlinn og að honum á EM sem nú stendur yfir. Það gerðist einmitt í gær eftir tap Portúgala gegn Georgíu í lokaleik riðlakeppni EM.

Öryggisgæslan á mótinu í Þýskalandi hefur verið til umræðu en hún var færð upp um stig fyrir leikinn í gær vegna þess hversu margir hafa fengið að komast að Ronaldo á mótinu.

Einn áhorfandi greip þó til sinna ráða er Ronaldo gekk til búningsklefa í gær og stökk hann úr stúkunni. Hann hefði sennilega lent á stórstjörnunni ef öryggisvörður hefði ekki stigið fyrir.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi