fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ratcliffe ræður lögfræðing til starfa – Telur að United eigi að fá að kaupa Todibo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

INEOS fyrirtækið sem sér um allar fjárfestingar Sir Jim Ratcliffe hefur ráðið lögfræðing sem þekkir knattspyrnulögin og allt í kringum það.

Ástæðan er sú að UEFA bannar Manchester United að kaupa Jean-Clair Todibo frá Nice í Frakklandi.

Ástæðan er sú að Ratcliffe á Nice og svo hluta í United, félögin spila bæði í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

United hefur fylgst með Todibo um langt skeið og löngu áður en Ratcliffe kom inn í eigendahóp félagsins.

Ratcliffe telur þetta ekki eðlilegt að UEFA geti bannað félögunum að eiga í viðskiptum og vill fara með málið lengra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“