fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

EM: Ótrúleg staða þar sem öll lið enduðu jöfn að stigum – Úkraína úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 18:00

Úr leiknum í dag. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jafntefli var í báðum leikjum í lokaumferð E-riðils á EM í Þýskalandi og á magnaðan hátt enda öll lið með 4 stig.

Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli. Ondrej Duda kom Slóvökum yfir á 24. mínútu leiksins en Razvan Marin jafnaði fyrir Rúmena á 37. mínútu af vítapunktinum.

Belgar og Úkraínumenn gerðu þá markalaust jafntefli.

Sem fyrr segir enda öll lið með 4 stig en þegar farið er í markatöluna vinnur Rúmenía riðilinn, Belgar hafna í öðru sæti, Slóvakar í því þriðja og Úkraínumenn neðstir og úr leik.

Það er ljóst að Belgar eiga snúinn leik fyrir höndum í 16-liða úrslitum en þeir mæta Frökkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“