fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur sent fyrirspurn til Newcastle til að kanna möguleikann á því að kaupa Alexander Isak framherja félagsins í sumar.

Daily Mail segir frá þessu.

Það er hins vegar hæpið að Chelsea muni ganga að kröfum Newcastle en samkvæmt Daily Mail vill félaigð fá 115 milljónir punda fyrir sænska framherjann.

Newcastle telur það eðlilegan verðmiða í samanburði við þá upphæð sem Chelsea greiddi fyrir Moises Caicedo fyrir ári síðan.

Isak skoraði 25 mörk í 40 leikjum fyrir Newcastle á síðustu leiktíð og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“