fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Myndband af Neymar vekur athygli – Var í stúkunni en var steinhissa á ákvörðun þjálfarans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í gær þegar Brasilía gerði markalaust jafntefli gegn Kosta Ríka í Copa America.

Leikið er í Bandaríkjunum en Neymar ein af stjörnum liðsins var í stúkunni en hann er meiddur.

Neymar sleit krossband síðasta haust og hefur ekki náð bata.

Þegar staðan var 0-0 ákvað Dorvial Junior þjálfari liðsins að taka Vini Jr. af velli sem vakti furðu.

Sérstaklega hjá Neymar sem var steinhissa í stúkunni eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“