fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Margrét velur hóp fyrir tvo vináttuleiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í júlí.

Ísland mætir Noregi 13. júlí og Svíþjóð 15. júlí. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á síðu KSÍ hjá Sjónvarpi Símans.

Hópurinn
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel – Augnablik
Anna Rakel Snorradóttir – ÍH
Herdís Halla Guðjónsdóttir – FH
Jónína Linnet – FH
Emelía Óskarsdóttir – HB Köge
Helga Rut Einarsdóttir – Grindavík
Kolbrá Una Kristinsdóttir – Grótta
Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.
Ásdís Þóra Böðvarsdóttir – Selfoss
Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Karlotta Björk Andradóttir – Stjarnan
Hildur Anna Birgisdóttir – Þór/KA
Bríet Jóhannsdóttir – Þór/KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí