fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Ákveður að snúa aftur til æfinga fyrr en aðrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 09:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips ætlar að snúa fyrr aftur til æfinga hjá Manchester City, þar sem hann vill koma ferli sínum á réttan kjöl á ný.

The Sun greinir frá þessu en miðjumaðurinn ætlar að mæta tveimur vikum áður en aðrir leikmenn sem ekki spila með landsliðum sínum, sem og stjórinn Pep Guardiola, snúa aftur.

Phillips hefur átt ansi erfitt uppdráttar frá því hann gekk í raðir City frá Leeds fyrir tveimur árum. Hann var lánaður til West Ham seinni hluta síðustu leiktíðar en þar gekk ekkert upp heldur.

Gengi hans hefur kostað hann sæti í enska landsliðshópnum.

Það er ekki ólíklegt að Phillips yfirgefi City í sumar en hann gerir allavega allt sem hann getur til að vera upp á sitt besta á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí