fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rúrik í brúðkaupi hjá fyrrum leikmanni Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júní 2024 13:38

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason var staddur í brúðkaupi knattspyrnumannsins Loris Karius og ítölsku sjónvarpskonunnar Diletta Leotta um helgina.

Rúrik birti myndir af brúðkaupi þeirra á Instagram og skrifaði við: „Ástinni fagnað. Takk fyrir að bjóða mér í fallega brúðkaupið ykkar Loris og Diletta.“

Karius er þýskur markvörður sem er á förum frá Newcastle. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool.

Karius og Leotta hafa verið saman síðan 2022 en þau trúlofuðu sig í fyrra. Þau eiga saman eina dóttur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona