fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Neymar telur að þetta verði næsta stórstjarna Brasilíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júní 2024 15:00

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar var spurður að því hver hann telur að verði næsta stjórstjarnan í heimalandi hans, Brasilíu.

Einhverjir héldu að Neymar myndi nefna hinn þrælefnilega Endrick. Sá verður 18 ára í sumar og gengur í raðir Real Madrid í sumar.

Það gerði Neymar hins vegar ekki heldur telur hann að Estevao Willian.

Um er að ræða 18 ára gamlan leikmann sem spilar með Palmeiras eins og Endrick. Chelsea er hins vegar búið að tryggja sér þjónustu hans næsta sumar.

„Estevao verður snillingur,“ sagði Neymar einfaldlega.

Estevao
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum