fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dauðvona Eriksson segir frá ótrúlegri heimsókn Beckham á dögunum – Góðverk sem gladdi mikið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven-Goran Eriksson fyrrum þjálfari enska landsliðsins er með ólæknandi krabbamein og hafa læknar ekki gefið honum langan tíma.

Eriksson er 76 ára gamall en í viðtali í Svíþjóð segir hann frá heimsókn frá David Beckham á dögunum.

Eriksson gerði Beckham að fyrirliða enska landsliðsins þegar þeir unnu saman frá 2001 til 2006.

„Hann kom með sex lítra af víni sem voru framleidd á árum sem eru mér mikilvæg,“ segir Eriksson.

„Hann var með vín frá 1948, árið sem ég er fæddur. Hann er svo einlægur, hann hefði getað orðið hrokafull týpa en hann er alltaf svo hjartahlýr.“

Beckham sendi einkakokk sinn til Svíþjóðar degi áður til að undirbúa veislu fyrir sig og Eriksson á heimili hans.

„Beckham borðaði sænskan mat, deginum áður kom kokkurinn hingað. Við sátum allan daginn og ræddum fótbolta.“

„Þetta sannar bara fyrir mér hversu góð manneskja hann er. Hann þurfti ekki að koma en ég var stoltur að fá hann í heimsókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona